fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Aftakaveður þegar stelpurnar hefja leik í undankeppni HM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. september 2021 16:30

Sveindís Jane í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur leik í undankeppni HM 2023 á þriðjudag þegar liðið mætir Hollandi. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst hann kl. 18:45. Miðasala á leikinn er í gangi og fer hún fram á tix.is.

Þetta er eini leikur liðsins í þessum landsleikjaglugga, en Holland mætti Tékkum á föstudag og gerðu liðin 1-1 jafntefli. Á þriðjudag mætast einnig Tékkland og Kýpur í riðlinum. Fimmta lið riðilsins er Hvíta Rússland.

Liðið hefur æft við góðar aðstæður undanfarna daga, fyrst í Hveragerði og svo á Laugardalsvelli, og er allur hópurinn heill og tilbúinn í verkefnið.

Hræðileg veðurspá er fyrir leikinn á morgun, spáð er 12 metrum á sekúndu og mígandi rigningu. Þá verður hitastigið í kringum 5 gráður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“