fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Kári dregur úr áhyggjum af kórónuveirunni – Telur að ekki komi fram meira smitandi afbrigði en Delta

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 19. september 2021 10:59

Kári Stefánsson. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Stefánsson, forstjóri ÍE, telur að ekki muni koma fram meira smitandi afbrigði af kórónuveirunni en Delta-afbrigðið. Hann segir frá þessu í viðtali við TV2 í Noregi en RÚV greinir einnig frá.

„Ég held að delta-afbrigðið verði mest smitandi afbrigði sem við munum sjá. Við ættum ekki að hafa áhyggjur af því að kórónuveiran eigi eftir að stökkbreytast og þróast í enn meira smitandi afbrigði en það,“ segir Kári.

Kári segir enn fremur í viðtalinu að hann bindi vonir við að bóluefnaframleiðendur séu að þróa betra bóluefni sem komi í veg fyrir smit. Bóluefnin sem eru í  notkun komi í veg fyrir alvarleg veikindi en við þurfum bóluefni sem komi í veg fyrir smit:

„Við þurfum slíkt bóluefni. Ef það tekst getum við kvatt þessa veiru fyrir fullt og allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“

Situr uppi með 59 þúsund króna rukkanir vegna tveggja gjaldskyldra bílastæða – „Hvaða sturlun er komin í gang í þessum bílastæðamálum??“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“

„Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir nokkurra ára rannsóknir að ákveðinn einstaklingur væri banamaður Geirfinns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu

Hélt að sonurinn hefði fæðst andvana: 42 árum síðar fékk hún tölvupóst sem breytti öllu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“

Handtóku mús fyrir fjársvik og skjalafals – „Komdu með mér Chuck E“