fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Leið yfir konu á sýningu Þjóðleikhússins í gærkvöld

Fókus
Laugardaginn 18. september 2021 16:13

Þjóðleikhúsið. Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undir lok sýningar Þjóðleikhússins á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare í gærkvöld þurfti að gera hlé á sýningunni vegna þess að leikhúsgestur í salnum féll í yfirlið.

Vefur Fréttablaðsins greinir frá þessu.

Aðrir gestir komu konunni til hjálpar og hún gekk sjálf út úr salnum en sjúkrabíll var kominn á vettvang. Að sögn þjóðleikhússtjóra heilsast konunni vel og var hún fljót að jafna sig.

Þá kemur fram í fréttinni að eftir nokkurt hlé hafi verið ákveðið að halda sýningunni áfram til enda en um tíu mínútur voru eftir af henni er atvikið varð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handteknir fyrir að selja fjölda ólögráða ungmenna fölsuð skilríki

Handteknir fyrir að selja fjölda ólögráða ungmenna fölsuð skilríki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni