fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Endar Harry Kane hjá Manchester United?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. september 2021 07:00

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun ekki halda áfram að reyna við Harry Kane, framherja Tottenham. Þetta segir á vef Eurosport. 

Hinn 28 ára gamli Kane var orðaður við Man City í allt sumar. Á endanum tókst Tottenham þó að halda honum. Kane á þrjú ár eftir af samningi sínum þar.

Ásamt Man City hafa nágrannar þeirra í Manchester United einnig verið nefndir til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður Kane reglulega undanfarin ár.

Vilji Kane fara frá Tottenham næsta sumar gætu Rauðu djöflarnir því verið í kjörstöðu til að fá hann til sín.

Man Utd fékk auðvitað Cristiano Ronaldo til sín í sumar frá Juventus. Portúgalinn gerði þó aðeins tveggja ára samning og er orðinn 36 ára gamall. Kane gæti gefið Man Utd mörk í mörg ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi