fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 19:58

Falcao er hann lék með Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radamel Falcao, nýr framherji Rayo Vallecano á Spáni, verður í treyju númer 3 hjá félaginu. Þetta hefur vakið upp reiði margra, enda er númerið ekki dæmigert fyrir framherja.

Hinn 35 ára gamli Falcao hefur verið á mála hjá Galatasaray í Tyrklandi undanfarin tvö ár. Þar áður var hann um nokkurt skeið hjá Monaco í Frakklandi. Hann hefur einnig leikið fyrir lið á borð við Atletico Madrid, Chelsea og Manchester United á ferlinum.

Hann hefur borið númerið 9 á bakinu hjá öllum þessum liðum, sem og hjá kólumbíska landsliðinu. Það er því athyglisvert að hann verði númer 3 hjá Rayo Vallecano.

Aðdáendur eru vægast sagt ósáttir með þetta. Einn sagði til að mynda að honum yrði óglatt við að sjá númerið, líkt og sjá má hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu