fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Enski boltinn: Everton á siglingu – Stoðsending Jóa Berg dugði ekki til

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 20:53

Andros Townsend / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Burnley í lokaleik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 3-1 sigri Everton.

Burnley var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks. Mee kom Burnley yfir snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Jóa Berg.

Þá tóku við rosalegar mínútur hjá Everton en Keane jafnaði þegar klukkustund var liðin af leiknum, Townsend kom Everton yfir á 65. mínútu og Gray skoraði þriðja markið og tryggði Everton þrjú stig mínútu síðar.

Everton hefur byrjaði tímabilið ansi ansi vel og er í 4. sæti með 10 stig, jafnmörg stig og liðin að ofan en lakari markatölu. Burnley er í 18. sæti með aðeins stig.

Everton 3 – 1 Burnley
0-1 B. Mee (´53)
1-1 M. Keane (´60)
2-1 A. Townsend (´65)
3-1 D. Gray (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi