fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Everton á siglingu – Stoðsending Jóa Berg dugði ekki til

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 20:53

Andros Townsend / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tók á móti Burnley í lokaleik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Leiknum lauk með 3-1 sigri Everton.

Burnley var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks. Mee kom Burnley yfir snemma í seinni hálfleik eftir stoðsendingu frá Jóa Berg.

Þá tóku við rosalegar mínútur hjá Everton en Keane jafnaði þegar klukkustund var liðin af leiknum, Townsend kom Everton yfir á 65. mínútu og Gray skoraði þriðja markið og tryggði Everton þrjú stig mínútu síðar.

Everton hefur byrjaði tímabilið ansi ansi vel og er í 4. sæti með 10 stig, jafnmörg stig og liðin að ofan en lakari markatölu. Burnley er í 18. sæti með aðeins stig.

Everton 3 – 1 Burnley
0-1 B. Mee (´53)
1-1 M. Keane (´60)
2-1 A. Townsend (´65)
3-1 D. Gray (´66)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar