fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Carragher telur að endurkoma Ronaldo geti haft neikvæð áhrif á félagið

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 13. september 2021 18:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher telur að endurkoma Cristiano Ronaldo til Manchester United geti haft neikvæð áhrif á félagið.

Cristiano Ronaldo gekk til liðs við Manchester United frá Juventus undir lok félagsskiptagluggans í sumar. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir United á laugardag þar sem hann skoraði tvö mörk.

„Hann er einn besti leikmaður allra tíma, engin spurning um það, en ég held samt að þetta gæti haft neikvæð áhrif á Manchester United,“ sagði Carragher við CBS sports.

Peter Schmeichel var með Carragher í stúdíóinu og var ekki sammála.

„Ég held að þú viljir bara að þetta hafi neikvæð áhrif, það er mikill munur á því. Þetta eru ein bestu félagsskipti sem félagið hefur gert í 10 ár og eitthvað sem stuðningsmenn hafa beðið eftir,“ sagði Peter Schmeichel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Í gær

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum