fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Neville efast um að rauða spjaldið hafi átt rétt á sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville segir að Craig Pawson dómari hafi gert mistök með því að reka Pascal Struijk leikmann Leeds af velli í gær. Struijk var rekinn af velli eftir að hafa brotið á Harvey Elliott leikmanni Liverpool.

Elliott meiddist alvarlega og fótbrotinn, ljóst er að miðjumaður Liverpool verður lengi frá.

Neville telur að rauða spjaldið hafi verið rifið upp vegna þeirar meiðsla sem Elliott varð fyrir frekar en að brotið hafi verið slæmt.

„Það er mikilvægast að drengurinn jafni sig en ég efast um að þetta hafi varið rautt spjald,“ sagði Neville á Elland Road í gær.

„Rauða spjaldið fór á loft vegna meiðslanna, ekki vegna brotsins. Þetta er ekki gott að sjá, leikmönnum var brugðið og Jurgen Klopp var verulega reiður.“

Elliott hefur átt fast sæti í byrjunarliði Liverpool undanfarnar vikur og vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra