fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Neville efast um að rauða spjaldið hafi átt rétt á sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville segir að Craig Pawson dómari hafi gert mistök með því að reka Pascal Struijk leikmann Leeds af velli í gær. Struijk var rekinn af velli eftir að hafa brotið á Harvey Elliott leikmanni Liverpool.

Elliott meiddist alvarlega og fótbrotinn, ljóst er að miðjumaður Liverpool verður lengi frá.

Neville telur að rauða spjaldið hafi verið rifið upp vegna þeirar meiðsla sem Elliott varð fyrir frekar en að brotið hafi verið slæmt.

„Það er mikilvægast að drengurinn jafni sig en ég efast um að þetta hafi varið rautt spjald,“ sagði Neville á Elland Road í gær.

„Rauða spjaldið fór á loft vegna meiðslanna, ekki vegna brotsins. Þetta er ekki gott að sjá, leikmönnum var brugðið og Jurgen Klopp var verulega reiður.“

Elliott hefur átt fast sæti í byrjunarliði Liverpool undanfarnar vikur og vakið athygli fyrir vaska framgöngu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi