fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu Mourinho sýna gamla takta í sínum þúsundasta leik

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mourinho sýndi gamla takta í sínum þúsundasta leik í stjórasætinu er lærisveinar hans í Roma tóku á móti Sassuolo á Ítalíu.

Bryan Cristante kom Roma yfir á 37. mínútu en Filip Duricic jafnaði fyrir Sassuolo á 57. mínútu.

Sigurmarkið kom í uppbótartíma þegar að Stephan El Shaarawy, vængmaður Roma, skoraði með glæsilegu skoti sem fór í stöngina og inn.

Leikmenn Roma fögnuðu markinu vel og innilega og José Mourinho tók góðan sprett upp völlinn og faðmaði leikmenn sína af mikilli innlifun.

Roma er í 1. sæti með fullt húsa stiga eftir 3 umferðir. Sassuolo er í 9. sæti með 4 stig.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“