fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Craig Bellamy lætur af störfum hjá Anderlecht vegna þunglyndis

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy hefur látið af störfum sem U-21 árs þjálfari Anderlecht vegna andlegra veikinda. Vincent Kompany, þjálfari Anderlecht og fyrrum liðsfélagi Bellamy hjá Manchester City hefur staðfest þetta.

Bellamy lék hátt í 300 deildarleiki og 78 landsleiki með Wales á sínum tíma en kappinn hefur glímt við þunglyndi um árabil. Bellamy, sem er 42 ára gamall, hefur nú fengið tíma til kljást við þennan sjúkdóm sem hrjáir 264 milljónir manna um allan heim samkvæmt heimasíðu WHO.

Craig var einstakur þjálfari og manneskja. Hann hefur átt stóran þátt í þróun leikmanna eins og (Jeremy) Doku, (Yari) Verschaeren og (Albert) Sambi (Lokonga),“ sagði Kompany í samtali við hollenska fjölmiðilinn HLN.

„En þunglyndisófreskjan er komin aftur og við þurfum að gefa Craig tíma til að ná fullum bata. Hann setti sjálfum sér tímamörk en tókst ekki að ná þeim. Heilsa er mikilvægari en fótbolti. Dyrnar verða alltaf opnar.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“