fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Pepe hæddist að Arsenal en var fljótur að eyða færslunni

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, vængmaður Arsenal, setti inn færslu á samfélagsmiðla í gær eftir sigurleikinn gegn Norwich þar sem hann hæddist að liði sínu.

Arsenal hafði tapað fyrstu þrem leikjum sínum á tímabilinu en vann Norwich á Emirates vellinum á laugardag og þrjú kærkomin stig komin í hús.

Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði sigurmarkið en enginn skapaði fleiri færi í leiknum en Nicolas Pepe.

Fílabeinsstrendingurinn setti inn færslu á Instagram eftir leikinn: „Við höldum okkur uppi!! Takk fyrir allan stuðninginn Arsenal aðdáendur.“

Hann vísaði þar í söngva sem aðdáendur Arsenal sungu á pöllunum í gær og gerði grín að liðinu fyrir að vera í fallbaráttu eftir þrjár umferðir.

Mikel Arteta sagði eftir leik að hann hefði ekki heyrt söngvana. „Ég heyrði þetta ekki en ef þetta var gert á fyndinn hátt verður maður að sætta sig við það.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading