fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Pepe hæddist að Arsenal en var fljótur að eyða færslunni

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 12:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Pepe, vængmaður Arsenal, setti inn færslu á samfélagsmiðla í gær eftir sigurleikinn gegn Norwich þar sem hann hæddist að liði sínu.

Arsenal hafði tapað fyrstu þrem leikjum sínum á tímabilinu en vann Norwich á Emirates vellinum á laugardag og þrjú kærkomin stig komin í hús.

Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði sigurmarkið en enginn skapaði fleiri færi í leiknum en Nicolas Pepe.

Fílabeinsstrendingurinn setti inn færslu á Instagram eftir leikinn: „Við höldum okkur uppi!! Takk fyrir allan stuðninginn Arsenal aðdáendur.“

Hann vísaði þar í söngva sem aðdáendur Arsenal sungu á pöllunum í gær og gerði grín að liðinu fyrir að vera í fallbaráttu eftir þrjár umferðir.

Mikel Arteta sagði eftir leik að hann hefði ekki heyrt söngvana. „Ég heyrði þetta ekki en ef þetta var gert á fyndinn hátt verður maður að sætta sig við það.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“