fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Þýski boltinn: Bayern vélin heldur áfram að malla

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 18:34

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leipzig tók á móti Bayern Munchen í 4. umferð þýsku Bundesligunnar í kvöld. Leiknum lauk með 4-1 sigri Bayern.

Leikurinn var nokkuð opinn og skemmtilegur. Bayern fékk víti með hjálp VAR snemma leiks sem Lewandowski skoraði örugglega úr.

Musiala tvöfaldaði forystuna strax í byrjun seinni hálfleiks og Sané skoraði þriðja markið á 54. mínútu leiksins. Laimer minnkaði muninn fyrir Leipzig stuttu síðar en Choupo-Moting gulltryggði sigur Bayern í uppbótartíma.

Leipzig 1 – 4 Bayern Munchen
0-1 R. Lewandowski (´12)
0-2 Musiala (´47)
0-3 L. Sané (´54)
1-3 K. Laimer (´58)
1-4 E. Choupo-Moting (´90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær