fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Þýski boltinn: Bayern vélin heldur áfram að malla

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 11. september 2021 18:34

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leipzig tók á móti Bayern Munchen í 4. umferð þýsku Bundesligunnar í kvöld. Leiknum lauk með 4-1 sigri Bayern.

Leikurinn var nokkuð opinn og skemmtilegur. Bayern fékk víti með hjálp VAR snemma leiks sem Lewandowski skoraði örugglega úr.

Musiala tvöfaldaði forystuna strax í byrjun seinni hálfleiks og Sané skoraði þriðja markið á 54. mínútu leiksins. Laimer minnkaði muninn fyrir Leipzig stuttu síðar en Choupo-Moting gulltryggði sigur Bayern í uppbótartíma.

Leipzig 1 – 4 Bayern Munchen
0-1 R. Lewandowski (´12)
0-2 Musiala (´47)
0-3 L. Sané (´54)
1-3 K. Laimer (´58)
1-4 E. Choupo-Moting (´90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira