fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Viðskiptavinir Landsbankans í vandræðum vegna tvíbókaðra kortafærslna – „Ég er peningalaus í dag“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. september 2021 15:27

Mynd:DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsbankinn hefur tilkynnt um að dæmi séu um að greiðslukortafærslur hafi verið tvíbókaðar í dag. Unnið er að leiðréttingu og beðist velvirðingar á óþægindum vegna þessa.

Kona sem hafði samband við DV greindi frá því að há færsla hefði verið tvíbókuð hjá henni: „Sú færsla sem var tvítekin hjá mér var stærsta færsla mánaðarins, 158 þúsund kall. Fullt af öðrum færslum en stærsta færslan var tekin. Þetta þýðir það að ég er peningalaus í dag því þetta verður ekki leiðrétt fyrr en nótt,“ segir konan.

DV hefur fengið ábendingar um bæði háar og lágar tvíteknar kortafærslur og virðast tilviljanir ráða upphæðinni. Búast má við því að færslurnar verði bakfærðar í nótt. DV hafði samband við Rúnar Pálmason, upplýsingafulltrúa Landsbankans, sem segir:

„Vegna mistaka hjá þjónustuaðila lentu sumir viðskiptavinir Landsbankans í því að kortafærslur þeirra voru tvíbókaðar. Unnið er að leiðréttingu og er gert ráð fyrir að henni ljúki í kvöld eða í fyrramálið. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta veldur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast