fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

COVID smit hjá leikmanni Breiðabliks fyrir stórleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 14:30

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Covid smit er í herbúðum kvennaliðs Breiðabliks en enginn þarf að fara í sóttkví vegna þess. Liðið mætir Osijek í Meistaradeildinni á morgun.

Fyrri leikurinn fór fram ytra og endaði með 1-1 jafntefli en sigurvegarinn í einvíginu fer áfram í riðlakeppninni.

Tilkynning frá knattspyrnudeild Breiðabliks
Einn leikmaður úr meistaraflokki kvenna hjá Breiðablik greindist með Covid-19 í gær.

Unnið hefur verið með sóttvarnaryfirvöldum að málinu og er niðurstaðan sú að enginn leikmaður þarf að fara í sóttkví.
Leikur Breiðabliks og Osijek í meistaradeild kvenna mun fara fram á morgun, fimmtudaginn 9. september á Kópavogsvelli kl. 17:00.

Um er að ræða einn stærsta leik félagsins í sögunni og hvetjum við alla til að fylkja sér á bakvið liðið og mæta á völlinn og styðja stelpurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss