fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Rándýrum krossara stolið úr sendibíl – Stefán biður um deilingar og ábendingar

Ritstjórn DV
Mánudaginn 6. september 2021 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíræfinn þjófnaður átti sér stað er farið var inn í gráan Hiace-bíl að Dyngjuvegi í Reykjavík og þaðan stolið rándýrum Beta krossara. Mynd af hjólinu fylgir hér en eigandinn, Stefán Pétur, segir að aðeins 2-3 hjól af nákvæmlega þessari gerð séu til á landinu. Hann segir í Facebook-hópi:

„Það var farið inn gráan Hiece fyrir utan Dyngjuveg 2 í nótt og tekin 2022 beta! Held það séu 2 eða 3 svona á landinu þannig þeir sem þekkja svona hjól getiði haft augun opin og haft samband ef þið sjáið eitthvað. Og þú sem gerðir þetta, kommon og skilaðu því bara!

100.000kr fyrir upplýsingar sem leiða til hjólsins!

**Það sást hjálmlaus maður með bakpoka á motorhjóli sem passar við lýsingarnar milli 5 og 6 í morgun keyra framhjá pylsuvagninum við laugardalslaug í morgun, stefndi í átt að borgartúni“

Hjólið sem lýst er eftir. Mynd: Facebook

Þeir sem gætu haft upplýsingar um málið eru vinsamlegast beðnir um að hringja í síma 660879

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu
Fréttir
Í gær

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Fréttir
Í gær

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi
Fréttir
Í gær

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Fréttir
Í gær

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum