fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Stjórn KSÍ fundar í annað sinn í dag – Fundarefnið leyndarmál

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) fundaði í hádeginu í dag og mun funda aftur í gegnum fjarfundabúnað klukkan fimm. Þetta fékk Vísir staðfest hjá Gísla Gíslasyni, varaformanni KSÍ. Gísli vildi ekkert gefa upp um efni fundarins og vildi ekkert segja um hvort yfirlýsingar mætti vænta að fundi loknum.

Margir hafa í dag kallað eftir því að Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, sem og stjórnin öll segi af sér vegna hneykslis í tengslum við viðbrögð sambandsins við ásökunum um ofbeldi á hendur landsliðsmönnum.

Samfélagsmiðlar hafa einnig logað og er stjórn KSÍ þar borin þungum sökum og sögð rúin öllu trausti.

Samtök félaga í efri deildum KSÍ hafa lýst yfir vantrausti á stjórninni og níu félög í neðri deildum hafa krafist þess að boðað veðri til aukaþings.

Jafnframt hefur verið boðað til mótmæla fyrir utan landsliðsleikinn gegn Rúmeníu á Laugardalsvelli á fimmtudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram