fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Ósannfærandi Manchester United stal öllum stigunum gegn Úlfunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 17:28

Leikmenn Man Utd fagna í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann nauman útisigur gegn Wolves í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Gestirnir voru ekki sannfærandi í fyrri hálfleik. Wolves virkaði hættulegri aðilinn í honum. Markalaust var þó í hálfleik.

Eftir að hafa lítið ógnað í seinni hálfleik var það þó Man Utd sem tók forystuna á 80. mínútu. Þá skoraði Mason Greenwood með flottu skoti utarlega í vítateig heimamanna.

Mason Greenwood skorar eina mark leiksins. Mynd/Getty

Þetta reyndist eina mark leiksins. Lokatölur 0-1 fyrir Manchester United.

Leikmenn Wolves geta nagað sig í handabökin yfir því að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum. Þeir fengu góð færi en David De Gea var í stuði í marki gestanna.

Man Utd er í þriðja sæti deildarinnar með 7 stig eftir þrjá leiki. Wolves er enn án stiga eftir jafnmarga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“

Ronaldo með vísbendingar um endalokin – „Ég mun örugglega gráta“
433Sport
Í gær

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar