fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Carvajal skoraði sigurmark Real Madrid gegn Real Betis

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Carvajal reyndist hetja Real Madrid í leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þegar að Karim Benzema sendi fyrir á Dani Carajaval sem tók boltann viðstöðulaust á lofti og skoraði.

Real Madrid er á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir þrjár umferðir með sjö stig, sama stigafjölda og Sevilla, Valencia og Mallorca.

Real tapaði miklum fjárhæðum vegna Covid-19 faraldursins og hefur einungis krækt sér í einn leikmann í félagsskiptaglugganum, en David Alaba kom frá Bayern Munchen á frjálsri sölu fyrr í sumar.

Real hefur áhuga á Kylian Mbappe, framherja PSG, og Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá Parísarliðinu sagði að félagið myndi „ekki standa í vegi fyrir Mbappe“ en taldi 137 milljóna punda tilboð Real Madrid ekki nógu háa upphæð fyrir frakkann unga.

Lokatölur:

Real Betis 0 – 1 Real Madrid
0-1 Dani Carvajal (‘61)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram