fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Liverpool gefur út yfirlýsingu vegna hommahaturs í leik liðsins gegn Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 28. ágúst 2021 22:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool gaf út yfirlýsingu eftir leik liðsins gegn Chelsea á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem ákveðinn hópur stuðningsmanna heyrðist syngja níðsöngva um samkynhneigða.

Í yfirlýsingunni segir:

Liverpool er fyrir miklum vonbrigðum eftir að fréttir bárust um að fámennur hópur stuðningsmanna heyrðist syngja niðrandi söngva í leiknum gegn Chelsea á Anfield í dag. Félagið stranglega fordæmir þessa hegðun og mun hefja rannsókn á allri niðrandi og/eða ofbeldishegðun með viðeigandi yfirvöldum til að bera kennsl á sakborningana í málinu.

LFC er staðráðið í að taka á ofbeldi og mismunun, sem á hvorki heima í fótboltanum né í samfélaginu í heild. 

Sem hluti af Red Together herferðinni sem virkjar framlag klúbbsins til jafnfrétti, fjölbreytileika og sameiningu leitast LFC við að vera í fylkingarbroddi í baráttu gegn mismunun af öllu tagi bæði á netinu og innanvallar til að skapa sameiningarandrúmsloft fyrir alla.

Klúbburinn vill minna stuðningsmenn sína á hegðunarreglur félagsins, sem gera skýrt grein fyrir væntingum sínum til allra stuðningsmanna á Anfield.

Grunur um ofbeldi eða mismunun, annaðhvort á netinu, eða í persónu skal tilkynnt til félagsins á www.liverpoolfc.com/reportabuse. 

Einnig er hægt að tilkynna til @MerPolCC, með því að hringja í 101 eða á heimasíðu Merseyside lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“

Arnar fer ítarlega yfir valið og stórt verkefni fyrir höndum – „Einhverra hluta vegna fór hann framhjá fólki, þetta var bara sjálfsagt mál“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“