fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Gary Neville segir að Ronaldo komi til að vinna titla – „Nostalgía gengur ekki alltaf upp í fótbolta“

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 27. ágúst 2021 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, knattspyrnuspekingur og fyrrverandi leikmaður Manchester United sagði í samtali við Sky Sports News í kvöld að Cristiano Ronaldo kæmi til félagsins til að vinna titla.

Hann sagði jafnframt tilhugsunina um að hann færi til nágrannanna í Man City skelfilega í hugum Man United aðdáenda.

„Frábær fréttir. Dálítil nostalgía, og nostalgía gengur ekki alltaf upp í fótbolta. Hún kemur stundum í bakið á manni. En tilhugsunin um að hann færi til Man City var skelfileg í hugum Man United aðdáenda,“ sagði Neville.

„Ég sagði í síðustu viku að ef stór leikmaður stæði til boða fyrir Man United að þá þyrfti United að ganga í málið. Við höfum séð hvað Chelsea hefur gert á félagsskiptamarkaðnum, og það sem City ætluðu sér og ég held að United hafi þurft að blanda sér í baráttuna.“

Þegar hann var spurður hvort hann teldi að Ronaldo yrði reglulega í liðinu og í hvaða stöðu sagði Neville að hann yrði frammi.

„Hann á eftir að spila reglulega. Hann spilar níuna, sem framherji. Hann mun skora mörk og hann kemur til að vinna titla og slá met. Þetta er ekki sami Ronaldo og áður. Allir skilja það, en hann er nía, hann er framherji og býr enn yfir snerpu og tekur frábær hlaup inn á teig. Hann gefur United það sem þeir þurfa á að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“