fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Tottenham kaupir Pape Sarr frá Metz

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 27. ágúst 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur klófest hinn unga Pape Matar Sarr frá Metz á Frakklandi. BBC segir frá.

Hinn 18 ára gamli Sarr verður á láni hjá Metz út tímabilið. Hann er varnarsinnaður miðjumaður og lék 25 leiki fyrir Metz á síðasta tímabili og skoraði í þeim fjögur mörk og hefur leikið alla þrjá leiki það sem af er nústandandi tímabils. Hann hefur einnig leikið tvo landsleiki fyrir Senegal.

Sarr eru fjórðu kaup Tottenham í sumar en þeir Cristian Romero, Bryan Gil og Pierluigi Gollini komu til Spurs fyrr í glugganum.

Moussa Sissoko, sem hafði leikið með Tottenham frá árinu 2017, gekk til liðs við Watford í dag fyrir um þrjár milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“