fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Smitum fjölgar á ný – Nýtt minnisblað sóttvarnalæknis á borði ríkisstjórnarinnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 25. ágúst 2021 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt covid.is greindust 84 innalandssmit af Covid-19 í gær, þar af voru 36 í sóttkví. Þetta eru nokkru fleiri smit en daginn áður en 60 greindust í fyrradag.

Fjöldi þeirra sem liggur á sjúkrahúsi með sjúkdóminn Covid-19 er nú 18, þar af eru fimm á gjörgæslu.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra minnisblaði um áframhaldandi sóttvarnaaðgerðir en núverandi aðgerðir, sem meðal annars fela í sér eins metra reglu og 200 manna samkomuhámark, gilda til föstudagsins.

Sérstakur ríkisstjórnarfundur verður haldinn um sóttvarnamál á morgun og má búast við því að tilkynnt verði um fyrirkomulag áframhaldandi sóttvarnaaðgerða eftir fundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni
Fréttir
Í gær

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland