fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Munu Messi og Ronaldo verða samherjar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 18:00

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski miðillinn AS heldur því fram að Paris Saint-Germain horfi á Cristiano Ronaldo sem hugsanlegan arftaka Kylian Mbappe á næsta ári.

Samningur hins 22 ára gamla Mbappe hjá PSG rennur út næsta sumar. Sem stendur virðist hann ekki ætla að skrifa undir nýjan. Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid reglulega frá komu sinni til Parísar árið 2017.

Ronaldo er í dag leikmaður Juventus. Þessi 36 ára gamla stjarna er þó í svipaðri stöðu og Mbappe hjá sínu félagi. Samningur hans rennur út næsta sumar.

Því sér PSG tækifæri til að næla í Ronaldo á frjálsri sölu til að fylla í skarð Mbappe.

Parísarliðið hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar. Leikmenn á borð við Lionel Messi, Sergio Ramos, Gianluigi Donnarumma, Achraf Hakimi og Gini Wijnaldum hafa gengið til liðs við félagið.

Messi og Ronaldo eru af flestum taldir bestu knattspyrnumenn síns tíma. Það yrði því ansi áhugavert að sjá þá í sama liðinu.

Lionel Messi / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“