fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp talar um eyðslu andstæðinga – „Ég veit ekki hvernig United fer að þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er hættur að furða sig á eyðslu Manchester City, Chelsea og PSG í leikmenn. Stjóri Liverpool furðar sig aðeins á því hvernig Manchester United hefur eytt miklum fjármunum í sumar.

Liverpool festi kaup á Ibrahima Konate í sumar en hefur síðan haldið sig til hlés og ekki er talið líklet að félagið kaupi meira í sumar.

„Við þekkjum öll stöðuna hjá Chelsea, City og í París,“ sagði Klopp á fréttamannafundi í dag en liðið hefur leik í enska boltanum gegn Norwich á morgun.

„Það sem United er að gera, ég veit ekki hvernig þeir fara að þessu. Við förum okkar leið og getum eytt þeim peningum sem við fáum inn í klúbbinn. Þannig hefur það alltaf verið.“

„Í ár eyddum við fjármunum áður en við fengum hann í kassann þegar við keyptum Konate. Við urðum að gera það því við getum ekki tekið áhættu að lenda í því sama og á síðustu leiktíð,“ sagði Klopp og á þar við meiðslin í hjarta varnarinnar.

„Það kemur mér samt ekki lengur á óvart hversu mikla fjármuni Chelsea, City eða United hafa. Ég hef búið hérna nógu lengi til að vita að þeir finna lausni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“