fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fimm í sóttkví fyrir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 13:01

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikmenn Everton eru í sóttkví og verða ekki með í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. James Rodriguez er einn af þeim.

Rafa Benitez sagði frá málinu en hann vildi ekki gefa upp hvaða aðrir leikmenn yrðu fjarverandi gegn Southampton á morgun.

Moise Kean, Andre Gomes og Jean-Philippe Gbamin voru ekki sjánlegir á æfingu í dag en Benitez vildi ekkert segja. „Það eru fimm leikmenn í sóttkví, ég vil ekki nefna þá á nafn,“ sagði Benitez.

Benitez er á leið inn í sitt fyrsta tímabil með Everton en félagið hefur ekki verið jafn virkt á félagaskiptamarkaðnum í ár og undanfarin ár.

Benitez er mættur í enska boltanum eftir stutta fjarveru en hann hefur áður stýrt Liverpool, Chelsea og Newcastle .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær