fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Fimm í sóttkví fyrir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. ágúst 2021 13:01

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikmenn Everton eru í sóttkví og verða ekki með í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. James Rodriguez er einn af þeim.

Rafa Benitez sagði frá málinu en hann vildi ekki gefa upp hvaða aðrir leikmenn yrðu fjarverandi gegn Southampton á morgun.

Moise Kean, Andre Gomes og Jean-Philippe Gbamin voru ekki sjánlegir á æfingu í dag en Benitez vildi ekkert segja. „Það eru fimm leikmenn í sóttkví, ég vil ekki nefna þá á nafn,“ sagði Benitez.

Benitez er á leið inn í sitt fyrsta tímabil með Everton en félagið hefur ekki verið jafn virkt á félagaskiptamarkaðnum í ár og undanfarin ár.

Benitez er mættur í enska boltanum eftir stutta fjarveru en hann hefur áður stýrt Liverpool, Chelsea og Newcastle .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“