fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Klopp hefur ekki áhuga á að hafa fleiri leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. ágúst 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Jurgen Klopp stjóri Liverpool ætlar að kaupa leikmenn þá verður hann fyrst að selja leikmenn sem fyrir eru. Klopp vill ekki stærri leikmannahóp en hann hefur í höndunum í dag.

Stuðningsmenn Liverpool hafa kallað eftir frekari styrkingum en Liverpool hefur í sumar krækt í Ibrahima Konate í hjarta varnarinnar.

„Það er opinn gluggi og allir eiga von á því að við fáum leikmenn, við sjáum hvað gerist,“ sagði Klopp.

„Förum í gegnum hópinn okkar, viltu nýjan bakvörð? Nýjan markvörð? Við erum með góða leikmenn þer.“

„Á miðsvæðinu höfum við mikla reynslu í Thiago, Fabinho, (Jordan) Henderson, Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita.“

„Við erum líka með spennandi leikmenn í Harvery Elliott og Crutis Jones. Framarlega erum við svo með Sadio Mane, Roberto Firmino, Mohamed Salah, Diogo Jota, Xherdan Shaqiri, Takumi Minamino og Divock Origi. Ég er eflaust að gleyma einhverjum því við erum með stóran hóp.“

„Það þarf breytingar við og við en það þarf að vera pláss til þess. Við viljum ekki hafa fleiri leikmenn, ef eitthvað gerist þá gerist það en ég vil ekki stærri hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“