fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Shaqiri að yfirgefa Liverpool – Á leið til Frakklands

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 20:45

Xherdan Shaqiri á æfingu hjá Liverpool / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xherdan Shaqiri er á leið frá enska stórliðinu Liverpool til franska liðsins Lyon. Hann hefur náð samkomulagi við Lyon um laun en félagið á enn eftir að ná saman við Liverpool um kaupverð.

Shaqiri gekk til liðs við Liverpool árið 2018 og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með félaginu. Hann náði aldrei að verða reglulegur byrjunarliðsmaður og var töluvert meiddur á þessum tíma.

Samkvæmt Di Marzio eru félögin nálægt því að ná samkomulagi. Lyon hefur boðið 6 milljónir evra í leikmanninn en Liverpool krefst þess að fá 8 milljónir fyrir kappann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“