fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hólmar Örn og félagar færast nær riðlakeppni – Íslendingalið úr leik í Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 20:14

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö Íslendingalið tóku þátt í Evrópukeppnum í kvöld.

Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson var á varamannabekk Midtjylland í 0-1 tapi gegn PSV í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. PSV vinnur einvígið samanlagt 4-0. Mikael Neville Anderson var ekki með Midtjylland í leiknum. Hann greindist með kórónuveiruna á dögunum.

Midtjylland fer í umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn fyrir Rosenborg í 1-2 sigri gegn Domzale í 3. umferð Sambandsdeildarinnar. Hólmar og félagar vinna einvígið samanlagt 8-2.

Rosenborg mun nú fara í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum