fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þetta eru stærstu launapakkar í heimi – Frakkarnir taka örugga forystu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 16:00

Lionel Messi grét á blaðamannafundi er hann kvaddi Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö knattspyrnufélög eru á lista yfir þau tíu íþróttafélög sem borga hæstu laun í heimi. Um er að ræða launapakkann í heild.

PSG hefur nú tekið örugga forystu í efsta sætinu eftir að félagið krækti í Lionel Messi sem verður launahæsti leikmaður félagsins. Messi mun þéna 5,2 milljarða íslenskra króna í laun á ári hjá PSG samkvæmt fréttum að utan.

Launapakki PSG er í heild 256 milljónir punda á ári eða 45 milljarðar íslenskra króna, Real Madrid situ í öðru sætinu.

Það er enska götublaðið Daily Mail sem tekur fram en Manchester United og Chelsea komast á listann af enskum liðum.

Launapakki Barcelona lækkaði hressilega þegar Messi fór en félagið er þó áfram að borga fjórðu hæstu launin í boltanum.

Þau félög sem borga best:
7) CHELSEA – £163m
6) BAYERN MUNICH – £166m
5) JUVENTUS – £184m

Cristiano Ronaldo.

4) BARCELONA – £195m
3) MANCHESTER UNITED – £201m
2) REAL MADRID – £212m
1) PSG – £256m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut