fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Magnús Örn ráðinn til starfa hjá KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 11:52

Magnús Örn, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur ráðið Magnús Örn Helgason sem þjálfara U17 landsliðs kvenna og hefur hann störf 10. september næstkomandi.

Magnús Örn er 32 ára gamall Seltirningur sem lék upp yngri flokka Gróttu áður en hann sneri sér að þjálfun. Magnús er með UEFA-A og UEFA-Youth þjálfaragráður, B.Sc í íþróttafræði og hefur hann þjálfað flesta aldurshópa hjá Gróttu auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka árin 2014-2017.

Síðustu ár hefur Magnús komið að starfi yngri landsliðanna, m.a. greiningarvinnu og annarri aðstoð í verkefnum U17 kvenna, auk æfinga, úrtökumóta og kennslu á þjálfaranámskeiðum. Magnús Örn hefur þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Gróttu síðustu þrjú ár og lætur hann af því starfi að loknu yfirstandandi keppnistímabili.

„KSÍ býður Magnús Örn velkominn í hóp landsliðsþjálfara,“ segir á vef KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist óðum í Havertz

Styttist óðum í Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“