fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

50 spurningar á 50 ára afmælinu: „Þeir pirra mig báðir“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn skemmtilegasti karakter fótboltans í seinni tíð, Roy Keane fagnar í dag 50 ára afmæli sínu. Keane er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum.

Keane er í dag sérfræðingur í sjónvarpi og hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. Keane var lengi vel fyrirliði Manchester United.

Gary Neville hitti Keane í tilefni dagsins og spurði hann spjörunum úr, 50 spurningar í tilefni af 50 ára afmælinu.

Margt áhugavert kom fram í máli Keane sem lætur suma heyra það á meðan hann lofsyngur aðra.

Sjón er sögu ríkari en spurningarnar og svörin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool