fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Er Liverpool búið að finna miðjumann til að leysa vandann?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 11:00

Sanches situr slakur og ræðir málin á bekknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skoðar það alvarlega að láta til skara skríða og reyna að klófesta Renato Sanches miðjumann Lille í Frakklandi. Frá þessu greinir Fabrizo Romano í hlaðvarpsþætti sínum.

Þar kemur fram að Barcelona hafi einnig horft til Sanches sem er 23 ára gamall. Fjárhagstaða Börsunga er hins vegar slæmt eins og allir þekkja.

Sanches var frábær með Lille á síðustu leiktíð, þrátt fyrir ungan aldur hefur miðjumaðurinn gengið i gengum ýmislegt á sínum ferli.

Sanchez gekk 18 ára í raðir FC Bayern þar sem hann fann sig ekki eftir að hafa slegið í gegn í heimalandi sínu, Portúgal.

Árið 2017 var Sanches lánaður til Swansea á Englandi en þar fann hann engan takt en frá 2019 hefur hann spilað vel í Frakklandi.

Liverpool vantar miðjumann en Georgino Wijnaldum fór frítt frá félaginu til PSG á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum