fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Er Liverpool búið að finna miðjumann til að leysa vandann?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 11:00

Sanches situr slakur og ræðir málin á bekknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skoðar það alvarlega að láta til skara skríða og reyna að klófesta Renato Sanches miðjumann Lille í Frakklandi. Frá þessu greinir Fabrizo Romano í hlaðvarpsþætti sínum.

Þar kemur fram að Barcelona hafi einnig horft til Sanches sem er 23 ára gamall. Fjárhagstaða Börsunga er hins vegar slæmt eins og allir þekkja.

Sanches var frábær með Lille á síðustu leiktíð, þrátt fyrir ungan aldur hefur miðjumaðurinn gengið i gengum ýmislegt á sínum ferli.

Sanchez gekk 18 ára í raðir FC Bayern þar sem hann fann sig ekki eftir að hafa slegið í gegn í heimalandi sínu, Portúgal.

Árið 2017 var Sanches lánaður til Swansea á Englandi en þar fann hann engan takt en frá 2019 hefur hann spilað vel í Frakklandi.

Liverpool vantar miðjumann en Georgino Wijnaldum fór frítt frá félaginu til PSG á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur