fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Bitinn af könguló – Missir tvo fingur

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. ágúst 2021 06:40

Köngulóin Kim er nú bara vinaleg að sjá og tengist þessu máli ekki neitt sérstaklega.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarleyfisferð til Ibiza endaði illa hjá 19 ára manni frá Wales. Þegar hann var úti að horfa á fagurt sólarlagið í bænum San Antonio fann hann skyndilega lítið bit eða stungu í höndina. Hann hugsaði ekki frekar út í þetta en þegar hann vaknaði næsta morgun sveið hann mikið í höndina.

Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að læknir hafi sprautað hann en það hafi ekki komið að neinu gagni og því hafi hann verið fluttur á sjúkrahús. „Ég fylltist örvæntingu því hendurnar urðu sífellt meira fjólubláar. Læknarnir sögðust aldrei hafa séð neitt þessu líkt,“ sagði maðurinn í samtali við Mirror.

Eftir rannsóknir lækna lá fyrir að maðurinn hafði verið bitinn af eitraðri könguló. Bit þessarar tegundar geta orðið til þess að frumur drepast og drep komist í líkamann ef þeir bitnu fá ekki meðhöndlun fljótt. Af þessum sökum verður nú að taka tvo fingur af höndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi