fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Verður þetta byrjunarlið Chelsea – Lukaku gómaður með Chelsea treyjuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Endurkoma Romelu Lukaku til Chelsea er svo gott sem staðfest. Framherjinn frá Belgíu fór í læknisskoðun á Ítalíu í dag.

Lukaku er á förum frá Inter eftir tvö ár hjá félaginu en Thomas Tuchel hefur ólmur viljað fá inn framherja í sumar. Chelsea hafði mestan áhuga á Erling Haaland en Dortmund neitar að selja hann í sumar.

Lukaku var næstu á blaði og hefur Chelsea samþykkt að borga 98 milljónir punda fyrir framherja Inter. Lukaku verður næst dýrasti leikmaður í sögu enska boltans, aðeins Jack Grealish sem Manchester City keypti á dögunum er dýrari.

Lukaku sást yfirgefa læknisskoðunina í Mílan með treyju Chelsea í höndunum sem staðfestir að félagaskiptin séu að ganga í gegn.

Chelsea mun klára kaupin á Lukaku og félagið vonast svo eftir því að klófesta Jules Kounde varnarmann Sevilla. Svona gæti byrjunarlið Chelsea þá litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota