fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

PSG vann í sínum fyrsta leik á tímabilinu

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 20:54

Icardi í leik með PSG.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG vann í sínum fyrsta leik á nýju tímabili gegn nýliðum Troyes. Leikið var á Stade de l’Aube í Troyes.

Troyes vann Ligue 2 í fyrra og stóð í hárunum á risunum í PSG í leiknum en Oualid El Hajjam kom heimamönnum yfir með skalla úr hornspyrnu á 9. mínútu. PSG var hins vegar ekki lengi að jafna metin en Achraf Hakimi gerði það tíu mínútum síðar með þrumuskoti úr þröngu færi. Mauro Icardi kom PSG yfir í leiknum á 21. mínútu.

Troyes sótti stíft að mark Parísarliðsins en allt kom fyrir ekki og 2-1 sigur PSG niðurstaða.

Lokatölur:

Troyes 1 – 2 PSG
1-0 El Hajjam (‘9)
1-1 Achraf Hakimi (’19)
1-2 Mauro Icardi (’21)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið