fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Lengjudeild kvenna: Afturelding burstaði Hauka á útivelli

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding burstaði Hauka 6-2 í Lengjudeild kvenna í dag. Leikið var á Ásvöllum.

Afturelding var komið í 5-0 forystu eftir 51. mínútna leik með mörkum frá Guðrúnu Elísabetu Björgvinsdóttir, Jade Arianna Gentile, tvennu frá Taylor Lynne Bennett og sjálfsmarki. Helga Ýr Kjartansdóttir minnkaði muninn tveimur mínútum síðar en Ragna Guðrún Guðmundsdóttir skoraði sjötta mark Aftureldingu á 64. mínútu. Hildur Karítas Gunnarsdóttir skoraði annað sárabótamark fyrir Hauka á 83. mínútu og þar við sat.

Afturelding er einu stigi frá toppi deildarinnar í 3. sæti með 28 stig eftir 13 leiki. Haukar eru í 5. sæti með 15 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið