fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeild karla: ÍBV í góðri stöðu eftir sigur á Víking Ó.

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV fór með sigur af hólmi í viðureign þeirra og Víking Ó. í Lengjudeild karla í dag. Leikið var á Ólafsvíkurvelli.

Ísak Andri Sigurgeirsson kom Eyjamönnum yfir á 30. mínútu með flottu einstaklingsframtaki. Breki Ómarsson bætti við öðru marki fyrir ÍBV í upphafi seinni hálfleiks eftir stoðsendingu frá Ísaki Andra. Þar við sat og 2-0 sigur ÍBV niðurstaða.

ÍBV er í 2. sæti deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, sex stigum á eftir toppliði Fram sem á leik til góða. Víkingur Ó. er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig eftir 13 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Í gær

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Í gær

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham