fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segir það hræðilegt að spila gegn Man City – „Ef þeir fá Harry Kane líka þá er þetta búið áður en það byrjar“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere fyrrverandi leikmaður Arsenal og West Ham United sagði á dögunum að ef Man City fengi Harry Kane í sínar raðir að þá væri baráttan um Englandsmeistaratitilinn búin áður en hún hefst.

Wilshere spáði fyrir að liðin sem enduðu í fjórum efstu sætum deildarinnar í fyrra myndu enda á sama stað á næsta tímabili. Hann sagði jafnframt að Arsenal ætti möguleika á Evrópusæti.

Man City taka þetta,“ sagði Wilshere í samtali við TalkSPORT. „Ég vil frekar að Man Utd vinni en ég held að þeir endi í 2. sæti. Chelsea verður í 3., Liverpool 4., Arsenal 5. og Leicester 6.“

Wilshere talaði um hversu erfitt það væri að spila gegn Man City. „Ég spilaði oft gegn City og það er hræðilegt, það er skelfilegt. Þú nærð ekki boltanum af þeim. Pep fær þá til að spila þessar stuttu sendingar. Ef þeir fá Harry Kane líka að þá er þetta búið áður en það hefst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool