fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

10 dýrustu kaup Guardiola hjá Man City

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 7. ágúst 2021 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar í Manchester City hafa eytt talsverðum upphæðum síðan Sheikh Mansour leiddi kaup á félaginu árið 2008. Félagið keypti Robinho á 38.7 milljónir punda einungis fáeinum dögum eftir kaupin en hafa nú eitt yfir 1.5 milljörðum punda í leikmenn.

Pep Guardiola hefur verið ábyrgur fyrir stórum hluta kaupanna en 35 leikmenn hafa komið til City síðan Spánverjinn tók við liðinu og kostuðu þeir samtals 918 milljónir punda.

Nýjustu kaup City og þau stærstu í sögu félagsins voru gerð á fimmtudaginn þegar Jack Grealish kom frá Aston Villa til þeirra bláklæddu á 100 milljónir punda.

Það er eftir heimsfaraldur en Guardiola sagði í yfirlýsingu í síðasta mánuði að félagið hefði ekki efni á að kaupa staðgengil fyrir Sergio Aguero sem gekk til liðs við Barcelona í sumar.

Mirror Football tók saman 10 dýrustu kaup Man City frá upphafi.

Listinn:

1. Jack Grealish: 100 mp
2. Ruben Dias: 61.2 mp
3. Riyad Mahrez: 61.02 mp
5. Joao Cancelo: 58.5 mp
5. Aymeric Laporte: 58.5 mp
6. Rodri: 56.43 mp
7. Benjamin Mendy: 51.75 mp
8. John Stones: 50.04 mp
9. Kyle Walker: 47.43 mp
10. Leroy Sane: 46.8 mp

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer