fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kane vísar ásökunum á bug – „Ég myndi aldrei, og hef aldrei neitað því að mæta á æfingar“

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 6. ágúst 2021 18:45

Harry Kane var lengi orðaður við ManchesterCity. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham segir að hann hafi aldrei neitað að mæta á æfingar og staðfestir að hann mæti aftur til félagsins á laugardaginn kemur. BBC segir frá. Kane hefur verið í löngu fríi síðan að EM 2020 lauk og mætti ekki í Covid próf á mánudaginn eins og ætlast var til.

Kane trúði því að hann hefði náð heiðursmannasamkomulagi við Daniel Levy, forseta Tottenham um að yfirgefa félagið í sumar. Hann segist sár yfir athugasemdum sem komu fram í vikunni um að hann hefði hagað sér ófagmannlega.

Ég vil ekki fara út í smáatriðin, en ég vil koma því á framfæri að ég myndi aldrei, og hef aldrei neitað að mæta á æfingar. Ég mæti aftur til Tottenham á morgun samkvæmt áætlun,“ skrifaði hann á Twitter.

Ég myndi aldrei gera neitt til að stofna sambandi mínu við stuðningsmennina í hættu. Þeir hafa alltaf stutt við bakið á mér síðan ég kom til félagsins og það hefur verið engin breyting á því.“

Pep Guardiola þjálfari Manchester City hefur staðfest áhuga City á Kane. Guardiola sagði jafnframt að öll félög í heiminum hefðu áhuga á að fá hann til sín, en að Tottenham hefði engan áhuga á að samningaviðræðum við önnur félög.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“