fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Stjarna PSG reynir að hjálpa liðinu að landa Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 12:32

Messi í leik með Barcelona. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í færslu blaðamannsins Fabrizio Romano í dag þegar hann sagði að Neymar aðstoðaði félag sitt, Paris Saint-Germain, við að reyna að næla í Lionel Messi.

Það kom fram í gær að hinn 34 ára gamli Messi yrði ekki áfram hjá Barcelona. Hann hafði verið hjá félaginu frá aldamótum.

Samningur Messi rann út fyrr í sumar. Leikmaðurinn vildi skrifa undir nýjan og félagið vildi endursemja. Vegna fjárhagsstöðu félagsins og reglna La Liga var það hins vegar ekki möguleiki. Því þarf argentíski snillingurinn að finna sér nýtt félag.

PSG leiðir kapphlaupið samkvæmt Romano. Eins og kom fram ofar reynir Neymar að aðstoða félagið. Hann og Messi léku áður saman hjá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM