fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Man City útilokar ekki að fara á eftir Messi – Annað lið í bílstjórasætinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. ágúst 2021 08:58

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City útilokar ekki að fá Lionel Messi til félagsins. Manchester Evening News segir þetta.

Það gæti þó verið snúið fyrir Englandsmeistaranna að fá hinn 34 ára gamla Messi.

Fréttirnar um að Argentínumaðurinn myndi fara frá Barcelona eftir að hafa verið þar frá aldamótum brutust út í gær, á sama degi og Man City keypti Jack Grealish á 100 milljónir punda.

Goal segir þá frá því að þrátt fyrir það að hafa fengið Grealish í gær þá hafi Man City fjárhagslegt bolmagn til að sækja Messi einnig. Harry Kane, framherji Tottenham, hefur þó hingað til verið þeirra aðalskotmark. Það verður að teljast nær ómögulegt að landa bæði Kane og Messi, ásamt því að hafa fengið Grealish.

Sem stendur er franska stórliðið Paris Saint-Germain í bílstjórasætinu um argentíska snillinginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu