fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þykir líklegra að Man City fái Lionel Messi en Harry Kane – „Ég held hann verði svitnandi yfir fréttunum“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 19:29

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi fótboltamaðurinn og knattspyrnuspekingurinn Darren Bent þykir líklegra að Manchester City fái Lionel Messi en Harry Kane í sumarglugganum, en það var tilkynnt fyrir skömmu að Messi verði ekki áfram hjá uppeldisfélagi sínu, Barcelona.

Þetta eru risastórar fréttir. Við erum að tala um líklega besta knattspyrnumann í heimi,“ sagði Darren Bent í viðtali á Talksport.

Ég sé fyrir mér að Manchester City muni frekar vilja fá Lionel Messi á frjálsri sölu en Harry Kane. Ég sé ekki fyrir mér að Manchester City muni eyða 100 milljónum punda í Harry Kane, 100 milljónum punda í Jack Grealish og fá Messi. Svo ég held hann (Kane) verði svitnandi yfir fréttunum.“

Aðspurður hvað Bent myndi gera ef hann væri Lionel Messi sagði Bent: „Ég held að PSG og Manchester City séu líklegustu áfangastaðirnir hans, en ég held hann fari til Man City vegna Pep.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot