fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sævar Atli kynntur til leiks hjá Lyngby með svakalegu myndbandi – Eldgos í aðalhlutverki

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 15:05

Freyr Alexandersson og Sævar Atli Magnússon, leikmaður Lyngby, Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon er genginn til liðs við Lyngby frá Leikni Reykjavík. Hann semur við danska liðið til ársins 2024.

Hinn 21 árs gamli Sævar Atli skoraði níu mörk í tólf leikjum í Pepsi Max-deildinni á þessari leiktíð.

Hjá Lyngby hittir hann Frey Alexandersson. Hann er þjálfari liðsins.

Lyngby kynnti Sævar Atla til leiks með skemmtilegu myndbandi þar sem eldgos var í aðalhlutverki. Það má sjá hér fyrir neðan.

Lyngby hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í dönsku B-deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot