fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Aston Villa var tilbúið til að borga Grealish hærri laun en Man City

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. ágúst 2021 09:21

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa var tilbúið til þess að borga Jack Grealish hærri laun en hann mun fá hjá Manchester City. Sky Sports greinir frá.

Hinn 25 ára gamli Grealish fer í læknisskoðun hjá Englandsmeisturunum í dag áður en hann gengur í raðr félagsins frá Aston Villa á 100 milljónir punda.

Þetta eru stærstu félagaskipti í sögu enska boltans. Þau stærstu eins og er eru félagaskipti Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 93 milljónir punda árið 2016.

Villa var tilbúið til þess að borga Grealish himinnhá laun, hærri en þau sem hann mun fá hjá Man City. Leikmaðurinn vill hins vegar ólmur vinna titla á ferlinum og velur því að fara frekar til Manchester.

Hjá Villa skilur fólk ákvörðun hans fullkomlega og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR