fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Werner opnar sig um harða gagnrýni á síðustu leiktíð

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 20:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner opnaði sig í viðtali á dögunum um erfiða byrjun hjá Chelsea og sagði að gagnrýnin hafi haft áhrif á hann.

Werner gekk til liðs við Chelsea síðasta sumar en hann var keyptur frá RB Leipzig fyrir 53 milljónir punda. Hann klúðraði nokkrum dauðafærum og var töluvert gagnrýndur og sagði Werner að það hafi haft mikil áhrif á hann.

„Andlega hliðin er gríðarlega mikilvæg í fótbolta, og nauðsynlegt að hlusta ekki á utanaðkomandi gagnrýni,“ sagði Werner við vefsíðu Chelsea.

„Fjölmiðlar verða stærri og stærri með hverjum deginum. Þegar þú spilar vel ertu hetja en það er allt önnur saga þegar þú spilar illa.“

„Maður þarf að ná að einbeita sér að fótboltanum og hætta að hugsa um hitt. En það getur verið erfitt. Það er einnig mikilvægt að hafa gott fólk í kringum þig sem hjálpar þér og gefur þér stuðning þegar þú þarft á honum að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða