fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Fullyrða að Grealish gangi til liðs við Man City í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 08:52

Jack Grealish. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail mun Jack Grealish ganga til liðs við Manchester City frá Aston Villa í dag. Englandsmeistararnir munu borga 100 milljónir punda fyrir þjónustu leikmannsins.

Hinn 25 ára gamli Grealish mun mæta til Manchester í dag til þess að skrifa undir hjá Man City.

Kaupverðið er það hæsta sem hefur sést innan Bretlands.

Grealish mætti til æfinga hjá Villa í byrjun vikunnar, af virðingu við sitt gamla félag. Nú er hann þó á förum.

Man City vill einnig fá Harry Kane, framherja Tottenham, í sínar raðir. Kane hefur ekki mætt til æfinga hjá liði sínu í vikunni.

Þrátt fyrir það þá gæti orðið erfitt fyrir Man City að fá Kane. Það er talið að það þurfi um 150 milljóna punda tilboð til þess einungis að Tottenham íhugi það að leyfa leikmanninum að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim

Gleðifréttir fyrir Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi