fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Joe Hart fer til Celtic frá Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart hefur yfirgefið Tottenham Hotspur til að ganga til liðs við skosku risana í Celtic. Fabrizio Romano greinir frá.

Hart kom til Tottenham í byrjun síðasta tímabils en hann var eitt af fyrstu kaupum Jose Mourinho hjá Spurs. Englendingurinn lék nokkra leiki í Evrópudeildinni en komst aldrei á blað í ensku úrvaldsdeildinni með félaginu.

Hart lék 75 landsleiki með Englandi frá árunum 2008-2017 og vann fjölmarga titla með Manchester City áður en hann gekk til liðs við Burnley árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham