fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Chiellini framlengir við Juventus

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 21:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgio Chiellini varnarmaður Juventus og fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á vef BBC. Samningurinn gildir til ársins 2023 en þá verður Chiellini orðinn 38 ára gamall.

Hann var samningslaus í sumar þegar hann leiddi Ítalíu til sigurs á EM 2020. „Hann er stór þáttur í sögu Juve, sem og nútíð og framtíð félagsins,“ stóð í yfirlýsingu frá félaginu.

Chiellini hefur unnið 15 titla á 16 árum með Juve, þar á meðal níu Ítalíumeistaratitla í röð frá árunum 2011-12 til 2019-20.

Giorgio Chiellini endurspeglar allt sem Juventus stendur fyrir, og hann hefur unnið sér inn þennan nýja samning með frammistöðum sínum og dugnaði á undanförnum 16 árum. DNA Giorgio og Juventus rennur inn í hvert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“