fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Man Utd vill sækja stjörnu Bayern

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 14:00

Thomas Muller (til hægri) skoraði eitt í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar að reyna að næla í Leon Goretzka, miðjumann Bayern Munchen, í sumar. Þetta segir ESPN.

Samningur hins 26 ára gamla Goretzka rennur út næsta sumar. Man Utd er því í kjörstöðu til að sækja hann, að því gefnu að Þjóðverjinn kroti ekki undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna á næstunni.

Man Utd er í leit að miðjumanni. Declan Rice hjá West Ham og Ruben Neves hjá Wolves hafa verið nefndir sem möguleikar fyrir félagið.

Það gæti orðið sérstaklega mikilvægt fyrir Man Utd að sækja miðjumann ef Paul Pogba fer frá félaginu.

Hann hefur verið orðaður við Paris Saint-Germain undanfarið. Samningur Frakkans við Man Utd rennur út næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga